class: center, middle, inverse, title-slide # Örplast í hafinu við Ísland ## Helstu uppsprettur, magn og farleiðir í hafið ###
Valtýr Sigurðsson
###
2019-09-05, Uppfært: 31. October 2019 --- layout: false class: split-two with-thick-border border-cyan .column.bg-white[ .split-two[ .row.bg-white[.content.vmiddle[.center[ .nopadding[ .img-fill[![](https://raw.githubusercontent.com/harkanatta/innragrunn/master/docs/images/biopol_synataka.jpg)] ] ]]] .row.bg-white[.content.vmiddle[.center[ .nopadding[ .img-fill[![](images/biopol_karin.jpg)] ] ]]] ]] .column.bg-main1[.content[ <br><br> <br><br> <br><br> <br><br> <br><br> <br><br> .column.slide-in-right[ .sliderbox.vmiddle.shade_main.center[ # Sýnatökur og úrvinnsla <br><br> # hjá Biopol á Skagaströnd <br><br> <br><br>
<span class=" faa-ring " style=" display: -moz-inline-stack; display: inline-block; transform: rotate(0deg);"> <img src="images/zeropoint_logo.jpg" style="height:6em; width:auto; "/> </span>
]] ]] ??? Takið eftir kaðlinum --- layout: true class: split-three with-thick-border .column.bg-main1[.content[ # .orange[Hvað er örplast?] .nopadding[ .img-fill[![](images/orplast_science.jpg)] ] ]] .column.bg-main2[.content[ # .orange[Örplast] .black[á við um allar plastagnir smærri en] # .orange[<span class=" faa-tada animated " style=" display: -moz-inline-stack; display: inline-block; transform: rotate(0deg);"> 5 mm</span>] <br> # .orange[Það eyðist á mjög löngum tíma] .black[sérstaklega í hafinu] <br> ### .black[Sumar gerðir] .red[fljóta] .black[en aðrar] .red[sökkva] .black[eða mara í hálfu kafi í sjónum]. ]] .column.bg-main4[.content[ # .black[Erfitt] .yellow[að sjá] .black[ og vandasamt að rannsaka.] <br> .img-fill[![](images/animated_plot.gif)] # .orange[Hvaðan kemur örplast?] ]] ??? Hafið er kalt og dimmt og því ekki góðar aðstæður fyrir niðurbrot. Örplast getur borist langar leiðir í höfunum, bæði í yfirborðslögunum og á meira dýpi. Einhver mesti þéttleiki sem hefur fundist í botnseti var á Svalbarða. --- class: show-100 ??? Þetta er sýni úr sjávarseti og þarna má sjá þræði úr fatnaði eða veiðarfærum og fleiri plastagnir sem hafa verið teknar frá öllu hinu gumsinu í sýninu. --- class: show-110 count: false ??? Örplast er jafn fjölbreytt og plast er almennt og það er flest hannað til þess að endast --- count: false ??? Erfitt að sjá og vandasamt að rannsaka. Við hjá Biopol fengum að kynnast því :) Við höfum ekki ennþá sammælst um standard aðferðir við að greina örplast --- layout: false class: split-33 .column.bg-main2[.content.vmiddle[ .center[ # Helstu uppsprettur ] <br><br> ## Bifreiðahjólbarðar ## Vegmerkingar ## Málning ## Gervigras og leiksvæði ## Þvottur ## Snyrtivörur ## Veiðarfæri ## Rusl í fjörum ]] .column[.content[ .center[ <img src="images/samansetning.png" width="85%" /> ]]] ??? Veiðarfæri þarf að rannsaka betur. Sum veiðarfæri trosna við notkun og losnar nælon ofl. örplast þannig beint í hafið. Þetta er ekki flókinn iðnaður þá að hann sé stórtækur og því ætti að vera hægt að fylgjast betur með því hve mikið af veiðarfærum er í umferð Fjörurnar eru eins og verksmiðjur sem mala örplast úr stærra plastrusli --- layout: true class: split-two with-border border-black .column[ .split-three[ .row.bg-main1[.content[ ### .orange[Helstu farleiðir] örplasts á Íslandi eru í þéttbýli, þar sem það berst með .orange[ofanvatni] í fráveitukerfin og þaðan til hafs. <br> ### Í dreifbýli rennur ofanvatn að mestu í jarðveg. ]] .row.bg-main2[.content[ ### Hægt er að skipta .white[Íslandi] upp í fjögur megin vatnasvæði. Á SV-horninu er vatnasvæði sem rennur út í .white[Faxaflóa] ]] .row.bg-main4[.content[ ## Þar sem mest .red[umsvif] eru þar er mest .red[örplastmengun] ]] ]] .column[.content[ .split-two[ .row.bg-white[.content.vmiddle[.center[ .nopadding[ .img-fill[![](images/ALTA.png)] ] ]]] .row.bg-white[.content.vmiddle[.center[ .nopadding[ .img-fill[![](images/map.png)] ] ]]] ] ]] --- class: gray-row2-col1 gray-row3-col1 --- count: false class: gray-row1-col1 gray-row3-col1 ??? Á suðvesturhorni landsins er vatnasvæði sem rennur í Faxaflóa (sjá mynd 3.1). Á því svæði býr yfir 3/4 hlutar landsmanna3 og þar er summa árdagsumferðar rúmir 3/4 hlutar á landsvísu. Flatarmál bygginga þar er yfir 50% flatarmáls allra bygginga á landsvísu74 en flatarmál málaðra flata eflaust enn meiri vegna byggingarhæðar. Flestir landsmenn fara til Reykjavíkur reglulega til að sækja þjónustu sem þar er í boði, nær allir vöruflutningar eru um svæðið og nærri allt millilandaflug. Þrír stórir slippir af fjórum eru á Höfuðborgarsvæðinu og í Grindavík. Það er því rík ástæða til að skoða þetta svæði betur. --- count: false class: gray-row1-col1 gray-row2-col1 ??? Mynd birt með góðfúslegu leyfi Alta --- layout: false class: split-33 .column.bg-main2[.content.vmiddle[ .center[ # Helstu uppsprettur <br><br> Magn ]]] .column[.content[ .center[
]]] ??? fig.cap='Helstu uppsprettur örplasts á Íslandi og skipting þess eftir farleiðum í haf eða í jarðveg. Byggt á lægra mati.', Dekkjakurl berst til hafs í gegnum ræsi í þéttbýli en festist að mestu í jarðveginum við vegina. Stærsta uppspretta örplasts í umhverfinu á Íslandi, sem lagt var mat á, er tengd bifreiðaumferð. Slit á dekkjum og vegmerkingum er um 60-85% örplastslosunar á Íslandi. Vegmerkingar berast með sömu leiðum til hafs Útimálning berst einnig með affallsvatni gegnum ræsi en innimálningu er gjarnan hellt beint í niðurföll og berst þaðan í sjóinn Gervigras "mælt með því að á keppnisvöllum sé árlega bætt við 3-5 tonnum af fylliefni" --- layout: true class: split-two with-border border-white .column.bg-main3[.content[ .split-five[ .row.bg-main1[.content[ ### Dekkjakurl og vegmerkingar eru einna mest rannsakaða viðfangsefnið erlendis og yfirfærist ágætlega á Íslenskar aðstæður. ]] .row.bg-main2[.content[ ### Gera þarf markaðsrannsókn til að meta betur plastinnihald í mismunandi húsamálningu og hlutfall málningar sem seld er til atvinnumálara og heimila. ]] .row.bg-main4[.content[ ### Þegar skip eru í slipp er hætta á að málningarflyksur berist í sjó. Gera mætti athugun á starfsháttum stóru slippanna. ]] .row.bg-main2[.content[ ### Tölur um losun frá þvotti á fatnaði úr gerviefnum eru komnar til ára sinna og því nauðsynlegt að uppfæra þær. ]] .row.bg-main1[.content[ ### Örplast frá snyrtivörum er aðallega vegna handsápu af verkstæðum. ]] ] ]] .column.bg-white[.content.center.vmiddle[ {{content}} ]] ??? Define the layout and for sequence hide the appropriate cell. --- class: hide-row2-col1 hide-row3-col1 hide-row4-col1 hide-row5-col1 with-thick-border border-white <img src="images/vegmerkingarorplast.png" width="50%" /> ??? Stærsta uppspretta örplasts í umhverfinu á Íslandi, sem lagt var mat á, er tengd bifreiðaumferð. Slit á dekkjum og vegmerkingum er um 60-85% örplastslosunar á Íslandi. --- class: fade-row1-col1 hide-row3-col1 hide-row4-col1 hide-row5-col1 with-thick-border border-white count: false <img src="images/thok.png" width="50%" /> --- class: fade-row1-col1 fade-row2-col1 hide-row4-col1 hide-row5-col1 with-thick-border border-white count: false <div class="figure" style="text-align: center"> <img src="kunoichi-theme-example_files/figure-html/slippur-1.png" alt="Samband skipslengdar og botnflatar. Kökuritið sýnir hlutfall botnflatar íslenskra fiskiskipa í þremur stærðarflokkum" width="50%" /><img src="kunoichi-theme-example_files/figure-html/slippur-2.png" alt="Samband skipslengdar og botnflatar. Kökuritið sýnir hlutfall botnflatar íslenskra fiskiskipa í þremur stærðarflokkum" width="50%" /> <p class="caption">Samband skipslengdar og botnflatar. Kökuritið sýnir hlutfall botnflatar íslenskra fiskiskipa í þremur stærðarflokkum</p> </div> --- class: fade-row1-col1 fade-row2-col1 fade-row3-col1 hide-row5-col1 with-thick-border border-white count: false <img src="images/DEFALCO2018.jpg" width="50%" /> --- class: fade-row1-col1 fade-row2-col1 fade-row3-col1 fade-row4-col1 with-thick-border border-white count: false <img src="images/sapa.jpg" width="50%" /> --- layout: false class: bg-main1 # Kærar þakkir fyrir áheyrnina! .font2[ * .yellow[Skýrsluna] má nálgast hér [
<i class="fas fa-external-link-alt faa-float animated "></i>Örplastskýrsla
](https://harkanatta.github.io/orplastskyrslaUAR/) * .yellow[Vinnusvæði] skýrslunnar er [
<i class="fab fa-github faa-vertical animated "></i>
hér](https://github.com/harkanatta/orplastskyrslaUAR) ]