Hafnir

Rannsóknarfólk: undirritaður og Einar Þorleifsson starfsmaður Náttúrustofu Norðurlands vestra. Báturinn var settur út í á þar sem Rekavatn rennur út í Kaldranavík í landi Hafna norður á Skaga. Fjörugrjótið er óheppilegra þar sem það er svo vel fægt. Veður var eins og best verður á kosið.

Hlekkur á möppu með myndskeiðum

Stöð 1, Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4 Stöð 5

**Stöð 0**. Kalkþörungar, rauðþörungar og fleira sem ekki var mögulegt að bera kennsl á.

Mynd 5.13: Stöð 0. Kalkþörungar, rauðþörungar og fleira sem ekki var mögulegt að bera kennsl á.

**Stöð 0**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*) á 18 m dýpi niður á rúmlega 20 m dýpi í bakgrunni.

Mynd 5.14: Stöð 0. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea) á 18 m dýpi niður á rúmlega 20 m dýpi í bakgrunni.

**Stöð 0**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.15: Stöð 0. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)

**Stöð 1**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.16: Stöð 1. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)

**Stöð 2**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*) og beltisþari (*Laminaria saccharina*)

Mynd 5.17: Stöð 2. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea) og beltisþari (Laminaria saccharina)

**Stöð 2**. Beltisþari (*Laminaria saccharina*) á sandbotni.

Mynd 5.18: Stöð 2. Beltisþari (Laminaria saccharina) á sandbotni.

**Stöð 3**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.19: Stöð 3. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)

**Stöð 4**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.20: Stöð 4. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)