Hafnir
Rannsóknarfólk: undirritaður og Einar Þorleifsson starfsmaður Náttúrustofu Norðurlands vestra. Báturinn var settur út í á þar sem Rekavatn rennur út í Kaldranavík í landi Hafna norður á Skaga. Fjörugrjótið er óheppilegra þar sem það er svo vel fægt. Veður var eins og best verður á kosið.
Hlekkur á möppu með myndskeiðum
Stöð 1, Stöð 2 Stöð 3 Stöð 4 Stöð 5