Hindisvík

Rannsóknarfólk: undirritaður og Einar Þorleifsson starfsmaður Náttúrustofu Norðurlands vestra. Báturinn var sjósettur í fjöru í Hindisvík á norðanverðu Vatnsnesi. Snögglega bætti í sjóinn og því var siglt í land eftir skamma stund við sýnatökur. Aðeins náðist að mynda tvær stöðvar (eina stöð almennilega og örlítið aðra) en þarabreiða var er eflaust í allri víkinni.

Hlekkur á möppu með myndskeiðum

Stöð 1, Stöð 2

**Stöð 1**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.11: Stöð 1. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)

**Stöð 2**. Hrossaþari eða stórþari (*Laminaria digitata* eða *Laminaria hyperborea*)

Mynd 5.12: Stöð 2. Hrossaþari eða stórþari (Laminaria digitata eða Laminaria hyperborea)